Norđurţing bćtist í hóp heilsueflandi samfélagaAlmennt - - Lestrar 380
Norđuţing bćttist í hóp heilsueflandi samfélaga í gćr ţegar Birgir Jakobsson, landlćknir og Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings skrifuđu undir samning ţess efnis.
Undirskriftin fór fram í tengslum viđ málţing sem haldiđ var hér á Húsavík undir yfirskriftinni „Gerum gott samfélag betra" ţar sem fjallađ var um jákvćđan aga og forvarnir í sveitarfélaginu.
Meginmarkmiđ Heilsueflandi samfélags er ađ styđja samfélög í ađ skapa umhverfi og ađstćđur sem stuđla ađ heilbrigđum lífsháttum, heilsu og vellíđan allra íbúa. Í slíku samfélagi er heilsa og líđan íbúa í fyrirrúmi í stefnumótun og ađgerđum á öllum sviđum.
Á heimasíđu landlćlknisembćttisins segir ađ međ undirritun ţessa samningsins bćtist Norđurţing í hóp ţeirra sveitarfélaga sem skuldbinda sig til ţess ađ efla heilsu og vellíđan íbúa sinna á markvissan hátt. Alls taka sextán sveitarfélög nú formlega ţátt í starfi Heilsueflandi samfélags og fleiri eru í startholunum.