Norðursigling styður áfram við knattspyrnuna

Í morgun skrifuðu Norðursigling og knattspyrnudeild Völsung undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára.

Norðursigling styður áfram við knattspyrnuna
Almennt - - Lestrar 190

Víðir Svansson og Guðbjartur Ellert Jónsson.
Víðir Svansson og Guðbjartur Ellert Jónsson.

Í morgun skrifuðu Norðursigling og knattspyrnudeild Völsung undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára.

Samstarfssamningurinn felur í sér að Norðursigling styður knattspyrndudeildina fjárhagslega með árlegum greiðslum.

Á móti verður fyrirtækið sýnilegt í formi auglýsinga á búningum bæði kvenna- og karlaliðs Völsungs sem og á Húsavíkurvelli.

Víðir Svansson og Guðbjartur Ellert Jónsson

Víðir Svansson fulltrúi knattspyrnudeildar og Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Norðursiglingar takast í hendur eftir að hafa gengið frá samningnum í morgun.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744