Nítjánda Nýársmót Völsungs í blaki fer fram um helginaÍţróttir - - Lestrar 454
Nýársmót Völsungs í blaki verđur haldiđ í Íţróttahöllinni um helgina en ţetta er í nítjánda skipti sem ţađ er haldiđ.
Fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og ţví óhćtt ađ segja ađ ţađ hafi fest sig í sessi en margir blakarar hafa tekiđ ţátt í ţeim öllum.
Mótiđ hefst kl. 19:45 á föstudagskvöld og verđur blakađ fram eftir kveldi og síđan frá kl. 8:00 á laugardagsmorgninum og fram undir kvöldmat.
Einnig verđa nokkrir leikir spilađir á Ýdölum eđa milli kl. 08 og 12.30 á laugardeginum en ţađ eru 32 liđ skráđ til leiks og leikirnir ríflega 80 talsins. Allflestir ţátttakendur í mótinu eru 30 ára og eldri.
Völsungar bjóđa blakara velkomna til Húsavíkur og alla íbúa sem og ađra gesti velkomna í Íţróttahöllina og Ýdali til ađ fylgjast međ skemmtilegri íţrótt og miklum tilţrifum.
Fylgjast má međ leikjaniđurröđun á blak.is