13. apr
Nele Marie Beitelstein ráðin í afleysingu í starf fjölmenningarfulltrúaAlmennt - - Lestrar 269
Nele Marie Beitelstein hefur verið ráðin til eins árs afleys-ingar í starf fjölmenningar-fulltrúa Norðurþings.
Fram kemur á heimasíðu Norðurþings að Nele sé með BA gráðu Visual arts, music og Fjölmiðlun og MA próf í Hagnýt fjölmiðla og Menningarfræðum frá háskólanum í Merseburg í Þýskalandi.
Nele hefur starfað í ferðaþjónustu og nú síðast í Sundlaug Húsavíkur. Þá hefur hún einnig sinnt félagsstörfum fyrir Rauða krossinn og hefur einnig kennt jóga.