Myrra ráđin verkefnastjóri ćskulýđs-, tómstunda- og menningarmála hjá Ţingeyjarsveit

Myrra Leifsdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu verkefnastjóra ćskulýđs-, tómstunda- og menningarmála hjá Ţingeyjarsveit.

Myrra Leifsdóttir.
Myrra Leifsdóttir.

Myrra Leifsdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu verkefnastjóra ćskulýđs-, tómstunda- og menningarmála hjá Ţingeyjarsveit.

Á heimasíđu Ţingeyjarsveitar segir ađ Myrra hafi fjölbreyttan bakgrunn á sviđi sjálfbćrni og menningar.

Hún hefur veriđ sjálfstćtt starfandi í menningargeiranum og hefur unniđ viđ viđburđarstjórnun og samskipti hjá Sjálfbćrnistofnun Háskóla Íslands. Hún hefur haldiđ fyrirlestra og vinnustofur m.a. um skapandi greinar og sjálfbćrni, kerfishugsun, samkennd og núvitund.

Myrra hefur stundađ rannsóknir á sviđi náttúruhugvísinda og starfađ sem stundakennari á verkfrćđi- og náttúruvísindasviđi viđ Háskóla Íslands. Ţá hefur hún sinnt myndlistarkennslu í grunn- og leikskóla. Hún hefur lokiđ BA og MA gráđum í myndlist og er ađ ljúka MSc gráđu í Umhverfis og auđlindafrćđi auk CCT kennarnámi hjá Compassion Institute ţar sem hún öđlast réttindi til ađ kenna gagnreynd samkenndarnámskeiđ sem hafa veriđ ţróuđ viđ Stanford Háskóla.

Myrra hefur sérstakan áhuga á hvernig samfélagsleg velsćld, menning, andleg heilsa og umhverfi tvinnast saman viđ sjálfbćrni og hefur markvisst sótt námskeiđ og aflađ sér ţekkingu á ţessum sviđum á undanförnum árum.

Myrra mun sinna verkefnum sem falla undir ćskulýđs-, tómstunda- og menningarmál, m.a. stýra félagsmiđstöđ unglinga í Reykjahlíđ, hafa yfirumsjón međ verkefninu ,,Heilsueflandi samfélag” og vera starfsmađur íţrótta-, tómstunda- og menningarnefndar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744