Myndir fr opnun Krambarinnar

Eins og ur hefur komi fram 640.is opnai Samkaup verslunina Krambina a Gararsbraut 5 fstudaginn 29. aprl sl.

Myndir fr opnun Krambarinnar
Almennt - - Lestrar 467

Gunnar Egill og Kristjn r sem klippti  borann
Gunnar Egill og Kristjn r sem klippti borann

Eins og ur hefur komi fram 640.is opnai Samkaup verslunina Krambina a Gararsbraut 5 fstudaginn 29. aprl sl.

tilkynningu segir m.a a verslunin veri rekin smu forsendum og Krambin Sklavrustg Reykjavk sem tk miklum breytingum lok rs 2015. Voru r breytingar gerar til ess a mta aukinni eftirspurn fr nrumhverfinu en einnig til ess a jnusta aukinn fjlda feramanna sem leggur lei sna um Sklavrustginn.

Hnnun Krambarinnar miast a v a vsa til slenskrar nttru ar sem birki, grjt, hraun og sina rur rkjum. Andrmslofti er ltt me einfldu og stlhreinu litavali og upplifunin tekur mi af v. Vruval er mjg fjlbreytt sem og opnunartmi verslunarinnar.Hi sama vi um nju verslunina Hsavk en opnunartmi hennar verur langur, ea fr kl.08.00 kl.22.00 alla daga vikunnar.

Lagt er upp me a viskiptavinir geti ori sr t um r vrur sem arf til heimilisins hverju sinni. Fyrir flk ferinni ea sem vantar skyndilausnir verur boi upp baka stanum, tilbna rtti, samlokur, tilbin salt, kaffi o.s.fr.

Ljsmyndari 640.is var stanum og tk myndir en ar sem vefstjri 640.is, sem er einn og sami maurinn, br sr af b um tma drgst a birta frttin en hr koma nokkrar myndir fr opnunni.

Me v a smella myndirnar er hgt a fletta eim og skoa strri upplausn.

Krambin

ur en formleg opnun Krambarinnar fr framnotai Samkaup tkifri og framlengdi samstarfssamning sinn vi knattspyrnudeild Vlsungs um eitt r. Samkaup hefur styrkt vi baki knattspyrnudeild meistaraflokka a undafrnu og er mikil ngja me samstarfi meal beggja aila.

a voru Jnas Halldr Fririksson, framkvmdastjri Vlsungs, og Erna Drfn Haraldsdttir, markasstjri Samkaupa, sem undirrituu samninginn.

Krambin

Gunnar Egill Sigursson forstumaur verlsunarsvis Samkaupa flutti sm tlu vi opnunina. Gsli Gslason rekstrarstjri rvals og srverslana hlir .

Kambin

Starfsflk Krambarinnar samt fulltrum Samkaupa.

Krambin

Kristjn r Magnsson sveitarstjri Norurings klippti borann.

Krambin

Fjlmenni var vi opnunina og hr ganga viskiptavinir inn Krambina.

Krambin

Ingunn lna Aalsteinsdttir afgreiir fyrsta viskiptavin Krambarinnar sem var Sigurhanna Salmonsdttir.

Krambin

Vlsungarnir Nna Bjrk Fririksdttir og Lovsa Bjrk Sigmarsdttir brostu snu blasta ar sem r dreifu leikjamium til viskiptavina.

Krambin

Gunnar Egill tali vi foreldra sna Sigur Aalgeirsson og Sigurhnnu Salmonsdttur.

Krambin

Dav Helgi Davsson og Gumundur Kristjnsson fr Norlenska grilluu pylsur handa gestum og gangandi.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744