Myndir frá hátíđarhöldum stéttarfélagannaAlmennt - - Lestrar 88
Stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum stóđu fyrir 1. maí hátíđarhöldum á Fosshótel Húsavík í dag ţar sem bođiđ var upp á veglegt kaffihlađborđ, hátíđarrćđur, auk ţess sem heimamenn í bland viđ góđa gesti skemmtu gestum međ tónlistaratriđum.
Vel var mćtt til góđra vina fundar en um ţrú hundruđ gestir komu á samkomuna sem fór einstaklega vel fram.
Guđmunda Steina Jósefsdóttir fyrrverandi formađur Framsýnar-ung flutti ávarp dagsins og Ósk Helgadóttir varaforđmađur Frasmýnar flutti hátíđarrćđuna sem lesa má hér.
Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í dag og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.
Ruth Ragnarsdóttir söng Maístjörnuna viđ undirleik Ísaks M. Ađalsteinssonar.
Guđmunda Steina Jósefsdóttir stjórnarkona í Öldunni stéttarfélagi flutti ávarp.
Ágúst Ţór Brynjarsson söng og lék nokkur lög.
Ósk Helgadóttir varaformađur Framsýnar.
Heiđdís Hanna Sigurđardóttir s0ng nokkur lög viđ undirleik Judit Györki.
Friđrik Ađalgeir Guđmundsson og Sóley Eva Magnúsdóttir tóku nokkur lög, bćđi frumsamin og ábreiđur.
Ruth Ragnarsdóttir söng nokkur lög međ Páli Rósinkranz og Grétari Örvarssyni.
Páll Rósinkranz.
Grétar Örvarsson.