Mynd dagsins - Ţreföld skipting

Mynd dagsins var tekin í lok bikarleiks Völsungs og Vals sem fram fór á Vodafonevellinum á Húsavík í kvöld.

Mynd dagsins - Ţreföld skipting
Mynd dagsins - - Lestrar 280

Mynd dagsins var tekin í lok bikarleiks Völsungs og Vals sem fram fór á Vodafone-vellinum á Húsavík í kvöld.

Undir lok leiks gerđi Ađal-steinn Jóhann Friđriksson ţjálfari Völsunga ţrefalda skiptingu.

Inn á komu Hrefna Björk Hauksdóttir, Elísabet Ingvarsdóttir og Brynja Kristín Elíasdóttir. Ţćr eru allar nemendur í Borgarhólsskóla og fengu ţarna ađ finna smjörţefinn af meistaraflokksfótbolta. 

Af leiknum, sem var í sex­tán liđa úr­slit­um bik­ar­keppni kvenna í knatt­spyrnu, er ţađ ađ segja ađ Hlíđarendastúlkur fóru međ öruggan sigur af hólmi. Komu knettinunum sjö sinnum í mark heimastúlkna sem náđu ekki ađ svara fyrir sig en rétt er ađ geta ţess ađ Valur leikur í efstu deild.

Á mogun mun birtast myndaveisla frá leiknum hér á 640.is 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri uplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744