Mynd dagsins - Sr. Sighvatur kvaddi söfnuđinn

Mynd dagsins var tekin í Húsavíkurkirkju í dag ţegar Sr. Sighvatur Karlsson kvaddi söfnuđinn í kveđjumessu.

Mynd dagsins - Sr. Sighvatur kvaddi söfnuđinn
Mynd dagsins - - Lestrar 348

Sr. Sighvatur kvaddi söfnuđinn í dag.
Sr. Sighvatur kvaddi söfnuđinn í dag.

Mynd dagsins var tekin í Húsavíkurkirkju í dag ţegar Sr. Sighvatur Karlsson kvaddi söfnuđinn í kveđjumessu.

Kirkjukórinn söng viđ messuna og um undirleik sá Judit György.

Sr. Sighvatur fór yfir ferilinn á léttum nótum en hann kom hingađ til starfa áriđ 1986. Hann lét af störfum haustiđ 2020 eftir ađ hafa veriđ í ársleyfi.

Í lok messu voru Sr. Sighvatur og Judit leyst út međ gjöfum frá sóknarnefnd .

Ţá flutti Sr. Jón Ármann Gíslason ávarp og ţakkađi sr. Sighvati ţjónustuna og vináttuna í gegnum árin og fćrđi honum kveđjugjöf.

Ađ lokinni messu var bođiđ upp á messukaffi í Bjarnahúsi.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina má skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744