Mynd dagsins - Ný flotbryggja í Húsavíkurhöfn

Mynd dagsins var tekin í sl. mánudag og sýnir nýja flotbryggju í Húsavíkurhöfn.

Mynd dagsins - Ný flotbryggja í Húsavíkurhöfn
Mynd dagsins - - Lestrar 179

Mynd dagsins var tekin sl. mánudag og sýnir nýja flotbryggju í Húsavíkurhöfn.

Hún var tekin í notkun í byrjun júní og á myndinni má sjá fimm af bátum Norðursiglingar við bryggjuna.

Bryggjan er 60 metra löng og fjögurra metra breið og kom í stað eldri bryggju sem notuð veður áfram innan Hafna Norðurþings. 

Ljósmynd Hafþór

Hvalaskoðunarbátar við nýju flotbryggjuna.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744