Mynd dagsins - Landađ úr Jökli

Mynd dagsins var tekin nú síđdegis viđ Húsavíkurhöfn og sýnir Jökul ŢH viđ Ţvergarđinn.

Mynd dagsins - Landađ úr Jökli
Mynd dagsins - - Lestrar 165

Jökull ŢH 299 kom í dag og landađi.
Jökull ŢH 299 kom í dag og landađi.

Mynd dagsins var tekin nú síđdegis viđ Húsavíkurhöfn og sýnir Jökul ŢH viđ Ţvergarđinn.

Ţađ gekk á međ éljum ţegar landađ var úr bátnum en hann rćr nú međ ţorskanet. Aflinn um 100 kör.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744