Mynd dagsins - Komiđ međ fé ađ landi

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag ţegar komiđ var međ fé ađ landi á Húsavík.

Mynd dagsins - Komiđ međ fé ađ landi
Mynd dagsins - - Lestrar 356

Lömbum landađ úr Sćunni.
Lömbum landađ úr Sćunni.

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag ţegar komiđ var međ fé ađ landi á Húsavík.

Ţarna voru á ferđinni Jónas Jónasson bóndi á Héđinshöfđa og Ólafur Jón Ađalsteinsson hobbýbóndi á Húsavík.

Ţeir voru ađ ferja fé í land sem hafđi veriđ á sumarbeit í Lundey og fengu Sćvar Guđbrandsson ofl. til liđs viđ sig.  

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina má skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744