Mynd dagsins - Íslandsmeistarar í 4. flokki drengja

Mynd dagsins var tekin í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag þegar 4. flokkur Völsungs gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistaratitilinn í átta manna bolta.

Mynd dagsins - Íslandsmeistarar í 4. flokki drengja
Mynd dagsins - - Lestrar 302

Íslandsmeistarar Völsungs í 4. flokki drengja.
Íslandsmeistarar Völsungs í 4. flokki drengja.

Mynd dagsins var tekin í Kapla-krika í Hafnarfirði í dag þegar 4. flokkur Völsungs gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara-titilinn í átta manna bolta.

Eftir að hafa unnið Norðurlands-riðilinn léku þeir til úrslita í Kaplakrika þar sem þeir sigruðu alla sína þrjá leiki og tryggðu sér titilinn.

Þjálfari drengjanna er Sasha Romero leikmaður Völsungs.

Aðsend ljósmynd

Liðið skipa efri röð fh. :Aron Bjarki Kristjánsson, Indriði Ketilsson, Sigurður Helgi Brynjúlfsson, Marteinn Sverrisson, Kolbeinn Haraldsson og Helgi Jóel Jónasson.

Neðri röð fh. Reymond Adeoti, Davíð Leó Lund, Alekss Kotlevs, Gestur Aron Sörensson, Fannar Ingi Sigmarsson, Hilmar Bjarki Reynisson og liggjandi er Tómas Bjarni Baldursson. Þess má geta að Birgir Sævar Víðisson leikur einnig með liðinu en komst ekki í þessa ferð þar sem verið var að ferma kappann.

Með því að smella á myndina sem Kristján Fr. Sigurðsson tók, er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744