Mynd dagsins - Íbúafundur um tćkifćri í nýsköpun á Norđurlandi

Mynd dagsins var tekin á íbúafundi sem Íslensk verđbréf hf. og Íslandsţari ehf. héldu á Fosshótel Húsavík.kynna fyrir úbuum Norđurţings hugmyndir og

Mynd dagsins var tekin á íbúafundi sem Íslensk verđbréf hf. og Íslandsţari ehf. héldu síđdegis í dag á Fosshótel Húsavík.

Fundurinn var vel sóttur en á honum voru kynntar fyrir fundargestum hugmyndir og möguleikar í nýsköpun á svćđinu. 

Ađallega var fariđ yfir áform tengd rannsóknar- og nýtingarleyfi á stórţara úti fyrir norđurlandi og vinnslu afurđarinnar í landi.

Einnig var fariđ yfir ţau tćkifćri sem í ţeim nytjum felast fyrir samfélög eins og Húsavík.

Fyrirtćkiđ hefur ekki ákveđiđ endanlega stađsetningu uppbyggingarinnar en horft er til ţriggja stađa á Norđurlandi; Akureyri, Húsavík eđa Dalvík. 

Sveitarstjóri Norđurţings kynnti tvo valkosti innan hafnarsvćđisins sem sveitarfélagiđ horfir á međ tilliti til stađsetningar landvinnslunnar á Húsavík.

Annars vegar lóđ á fyllingu í Suđurfjörunni og hinsvegar á lóđ vestan slökkvistöđvar Norđurţings.

Á fundinum kom m.a fram ađ fullbyggđ starfsemi gćti endađ í um 80 störfum af ýmsu tagi sem aldeilis vćri búbót fyrir smćrri samfélög á landsbyggđinni.

Fyrirtćkiđ ţarf um 10.000 m˛ lóđ nćrri löndunarbryggju til ađ byggja upp sín 4.000 m˛ mannvirki. Horft er til ţess ađ nýta hitaveituvatn til ađ ţurrka hráefniđ.

Ađstandendur verkefnisins telja ekki líkur á lyktarmengun eđa hávađamengun ţó fyrirtćkiđ yrđi stađsett á hafnarsvćđi Húsavíkur.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Á myndinni eru Snćbjörn Sigurđarson og Hafţór Jónsson th. ásamt Colin Hepurn frakvćmdarstjóra Íslandsţara ehf. 

Ţeir sýndu fundargestum í fundarlok nokkrar vörur sem innihlada efni sem koma úr stórţaranum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744