Mynd dagsins-Hólmfríđur Ben las upp á Hérna

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a nú síđdegis og sýnir Hólmfríđi Ben sem ţar las upp fyrir gesti.

Mynd dagsins-Hólmfríđur Ben las upp á Hérna
Mynd dagsins - - Lestrar 289

Hólmfríđur las upp á H é r n a í dag.
Hólmfríđur las upp á H é r n a í dag.

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a nú síđdegis og sýnir Hólmfríđi Ben sem ţar las upp fyrir gesti.

Hún las upp úr ljóđabók Ragnheiđar Lárusdóttur, 1900 og eitthvađ en Ragnheiđur hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir hana.

Lesiđ verđur upp á H é r n a á miđvikudögum og sunnudögum til jóla, Lesturinn hefst kl. 16:30.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Hólmfríđur Ben las upp á kaffihúsinu H é r n a í dag.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana i hćrri upplausn.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744