Mynd dagsins - Haldiđ í fyrsta róđur eftir sumarstoppMynd dagsins - - Lestrar 232
Mynd dagsins var tekin í kvöld ţegar línubáturinn Karólína ŢH 100 hélt í sinn fyrsta róđur eftir sumarstopp.
Ţađ er Dodda ehf. sem gerir bátinn út og var stoppiđ m.a notađ til ađ fara til Siglu-fjarđar í skverun.
Báturinn er eftir hana eins og nýr á ađ líta en hann var sprautađur ađ utan sem innan auk ţess sem fariđ var í vélina á honum.
Karólína er ađ verđa 14 ára gömul og ađ sögn Hauks Eiđssonar skipstjóra og útgerđarmanns hafa ţeir fiskađ hátt í 9000 tonn á bátinn. Haukur og Örn Arngrímsson hafa veriđ á bátnum frá upphafi.
Í bakgrunni myndarinnar má sjá línubáta GPG Seafood, Halldór NS 302 og Háey II ŢH 275, sem hafa veriđ í skverun ađ undanförnu en fóru á flot í dag.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.