Mynd dagsins - Hafnsögumađur ađ störfum

Mynd dagsins var tekin í morgun ţegar ljósmyndari 640.is slóst í för međ skipverjum á hafnsögubátnum Sleipni ţegar ţeir héldu til móts viđ flutningaskip

Mynd dagsins - Hafnsögumađur ađ störfum
Mynd dagsins - - Lestrar 323

Mynd dagsins var tekin í morgun ţegar ljósmyndari 640.is slóst í för međ skip-verjum á hafnsögubátnum Sleipni ţegar ţeir héldu til móts viđ flutningaskip sem nálgađist Húsavík.

Ţegar komiđ var ađ skipinu renndi Guđmundur Guđ-mundsson skipstjóri Sleipni fimlega upp ađ síđu ţess.

Og ţá var myndin tekin en hún sýnir Sigurjón Sigurbjörnsson hafnsögumann klifra um borđ í skipiđ sem heitir Bugoe.

Elías Frímann Elvarsson starfsmađur hafna hjá Norđurţingi stendur hjá en hann var skipverji á Sleipni í dag.

Sigurjón lóđsađi síđan skipiđ inn í höfnina og ađ Bökugarđinum en ţađ var ađ koma međ trjádrumba til PCC á Bakka.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744