Mynd dagsins - Grásleppubátar að landa

Mynd dagsins var tekin í vikunni og sýnir grásleppubáta við löndun á Suðurgarðinum.

Mynd dagsins - Grásleppubátar að landa
Mynd dagsins - - Lestrar 166

Grásleppubátar að landa í vikunni.
Grásleppubátar að landa í vikunni.

Mynd dagsins var tekin í vikunni og sýnir grásleppubáta við löndun á Suðurgarðinum.

Sex bátar eru gerðir út til grásleppuveiða frá Húsavík á þessari vertíð sem hófts við Skjálfanda um síðustu helgi.

Bátarnir hafa verið að fiska mjög vel, svokölluð mokveiði, en verðið fyrir hrognin er mjög lágt þetta vorið.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Grásleppulöndun í gangi og með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744