Mynd dagsins - Glitský á himni

Mynd dagsins var tekin viđ Húsavíkurslipp í dag ţegar glitský gerđu vart viđ sig á himni.

Mynd dagsins - Glitský á himni
Mynd dagsins - - Lestrar 89

Mynd dagsins var tekin viđ Húsavíkurslipp í dag ţegar glitský gerđu vart viđ sig á himni.

Á vef Veđurstofu Íslands segir ađ glitský séu ákaflega fögur ský sem myndast í heiđhvolfinu, gjarnan í um 15 - 30 km hćđ. 

Glitský sjást helst um miđjan vetur, um sólarlag eđa sólaruppkomu. Litadýrđ ţeirra er mjög greinileg ţví ţau eru böđuđ sólskini, ţótt rökkvađ sé eđa jafnvel aldimmt viđ jörđ.

Litadýrđin ţykir minna á ţá liti sem sjá má í hvítu lagi sem er innan á sumum skeljum (s.n. ,,perlu-móđur''-lag í perluskeljum) og eru ţau í ýmsum tungumálum ţví nefnd perlumóđurský.

Lesa má nánar um glitskýin hér 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744