06. jan
			Mynd dagsins - Flugeldasýning á ÞrettándanumMynd dagsins -  - Lestrar 539
			
		Mynd dagsins var tekin af Verbúðarþakinu nú undir kvöld þegar Húsvíkingar kvöddu jólin með flugeldasýningu.
Engin var Þrettándabrennan frekar en í fyrra og að venju sá Kiwanisklúbburinn Skjálfandi um flugelda-sýninguna.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook