Mynd dagsins - Flugeldasýning á Þrettándanum

Mynd dagsins var tekin af Verbúðarþakinu nú undir kvöld þegar Húsvíkingar kvöddu jólin með flugeldasýningu.

Mynd dagsins - Flugeldasýning á Þrettándanum
Mynd dagsins - - Lestrar 129

Flugeldasýning á Þrettándanum
Flugeldasýning á Þrettándanum

Mynd dagsins var tekin af Verbúðarþakinu nú undir kvöld þegar Húsvíkingar kvöddu jólin með flugeldasýningu.

Engin var Þrettándabrennan frekar en í fyrra og að venju sá Kiwanisklúbburinn Skjálfandi um flugelda-sýninguna. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744