Mynd dagsins - Brúin yfir Köldukvísl

Mynd dagsins var tekin nú síđdegis og sýnir brúna yfir Köldukvísl á Tjörnesi úr lofti.

Mynd dagsins - Brúin yfir Köldukvísl
Mynd dagsins - - Lestrar 253

Brúin yfir Köldukvísl á Norđausturvegi (85).
Brúin yfir Köldukvísl á Norđausturvegi (85).

Mynd dagsins var tekin nú síđdegis og sýnir brúna yfir Köldukvísl á Tjörnesi úr lofti.

Brúin, sem er á Norđaustur-vegi (85) var byggđ áriđ 1971. 

Hún er 70 metra löng bitabrú í ţremur höfum međ 4 metra breiđri akbraut.

Ljósmynd Hafţór - 640.is 

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744