Mynd dagsins - Ađalsteinn Árni las upp úr bók Guđna Ágústssonar

Mynd dagsins var tekin í dag á kaffihúsinu H é r n a viđ Stóragarđ.

Ađalsteinn Árni Baldursson.
Ađalsteinn Árni Baldursson.

Mynd dagsins var tekin í dag á kaffihúsinu H é r n a viđ Stóragarđ. 

Myndin sýnir Ađalstein Árna Baldursson frístundabónda og formann Framsýnar en hann las nú síđdegis upp úr bók Guđna Ágústssonar, Á ferđ og flugi, fyrir gesti kaffihússins.

Bókin kom nýlega út og hefur selst í ţúsundun eintaka. Í bókinni fer Guđni međ lesendum í ferđalag um hinar dreifđu byggđir Íslands og heimsćkir fólk af öllu tagi, ţađ er skemmtilega og forvitnilega viđmćlendur. Guđni gerđi sér ađ sjálfsögđu ferđ í Grobbholt á Húsavík sem orđiđ er eitt ţekktasta fjárbú á Íslandi.

Ađalsteinn Árni las ţann kafla bókarinnar sem fjallađi um heimsóknina í Grobbholt auk fleiri frásagna, m.a frá heimsókn Guđna til Vestmannaeyja.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744