Menningarmiðstöð Þingeyinga býður flóttafólki á svæðinu á söfnin

Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslum tók í dag við aðgöngumiðum sem gilda á öll söfn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga næsta árið.

Brynja Rún og Sigríður.
Brynja Rún og Sigríður.

Rauði Krossinn í Þingeyjar-sýslum tók í dag við aðgöngumiðum sem gilda á öll söfn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga næsta árið.

Það var Sigríður Örvarsdóttir, forstöðumaður MMÞ, sem afhenti Brynju Rún Bene-diktsdóttur starfsmanni RK miðana fyrir hönd stofnun-arinnar.

Miðarnir eru ætlaðir flóttafólki frá ýmsum löndum sem eru hér á svæðinu.

 

 

 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744