Menningarmiđstöđ Ţingeyinga býđur flóttafólki á svćđinu á söfnin

Rauđi Krossinn í Ţingeyjarsýslum tók í dag viđ ađgöngumiđum sem gilda á öll söfn Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga nćsta áriđ.

Brynja Rún og Sigríđur.
Brynja Rún og Sigríđur.

Rauđi Krossinn í Ţingeyjar-sýslum tók í dag viđ ađgöngumiđum sem gilda á öll söfn Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga nćsta áriđ.

Ţađ var Sigríđur Örvarsdóttir, forstöđumađur MMŢ, sem afhenti Brynju Rún Bene-diktsdóttur starfsmanni RK miđana fyrir hönd stofnun-arinnar.

Miđarnir eru ćtlađir flóttafólki frá ýmsum löndum sem eru hér á svćđinu.

 

 

 
 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744