Meistaraflokkur kvenna samdi við níu leikmenn

Meistaraflokkur Völsungskvenna í knattspyrnu gerði á dögunum samninga við níu leikmenn sem koma til með að leika með liðinu í sumar.

Meistaraflokkur kvenna samdi við níu leikmenn
Íþróttir - - Lestrar 507

Sigrún, Sóley og Dagbjört. Lj. Völsungur
Sigrún, Sóley og Dagbjört. Lj. Völsungur

Meistaraflokkur Völsungskvenna í knattspyrnu gerði á dögunum samninga við níu leikmenn sem koma til með að leika með liðinu í sumar.

Leikmennirnir sem skrifuðu undir samninga eru

Dagbjört Ingvarsdóttir f. 1996

Karólína Pálsdóttir f. 1997

Ragnheiður Ísabella Víðisdóttir f. 1999

Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir f. 1995

Árdís Rún Þráinsdóttir f. 2001

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir f. 2001

Bergdís Björk Jóhannsdóttir f. 2001

Guðrún María Guðnadóttir f. 2001

Krista Eik Harðardóttir f. 2001

Á heimasíðu Völsungs segir að í þessum hópi séu bæði ungar og efnilegar stelpur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistarflokki ásamt nokkrum eldri reynsluboltum sem eiga marga leiki að baki í meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur.

Eins og áður hefur komið fram mun meistaraflokkurinn spila í 2. deild í sumar og er markmiðið að komast upp í 1. deild.  Til þess þarf öflugan og samheldinn hóp og með þessum undirskriftum er stígið stórt skref í að styrkja leikmannahópinn.

Völsungur

Stelpurnar ánægðar að lokinni undirskrif. Ljósmynd Völsungur.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744