21. mar
Meistaraflokkur kvenna fær góðan liðsstyrkÍþróttir - - Lestrar 355
Meistaraflokkur hefur samið við markmanninn Helenu Jónsdóttur.
Helena er 21 árs akureyringur og hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu og á að baki vel yfir 50 leiki í efstu og næsteftstu deild.
Helena kemur til Völsungs frá Fjölni þar sem hún spilaði tvö síðastliðin sumur.
Hún spilað sinn fyrsta leik með Völsungi á laugardaginn þegar stelpurnar sigruðuð Hamrana í fyrsta leik í Lengjubikarnum.
þar byrjaði hún með látum og varði oft stórvel og gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu.
Ljóst er að það er mikill liðstyrkur fyrir meistaraflokkinn að fá Helenu í sínar raðir. (volsungur.is)