Maruerla er Fugl rsins 2022

Maruerla er Fugl rsins 2022 en alls kepptu sj fuglategundir um titilinn Fugl rsins keppni sem Fuglavernd st n fyrir anna ri r.

Maruerla er Fugl rsins 2022
Almennt - - Lestrar 60

Maruerla. Ljsmynd: Ingi Steinar Gunnlaugsson.
Maruerla. Ljsmynd: Ingi Steinar Gunnlaugsson.
Maruerla er Fugl rsins 2022 en alls kepptu sj fugla-tegundir um titilinn Fugl rsins keppni sem Fuglavernd st nfyrir anna ri r.

Fimm fuglanna hfu kosningastjra sem unnu tult og eigin-gjarntkynningarstarf fyrir sna smvini.

Maruerlan kynnti sig sjlf me hllegri nrveru sinnium allt land og urfti ekki talsmann til a sigra keppnina me yfirburum og 21% atkva.

͠ru og rija sti lentu hinir lku en glsilegu fuglar, himbrimi og aunutittlingur, me14% atkva hvor um sig. Alls kusu 2100 mannns um fugl rsins 2022.
Um maruerluna
Maruerla dvelur Afrku veturna en algengt er a finna hana hr landi kring ummannabstai, fr vori og fram haust. Hn er nokku gf og virist trygg snumheimahgum. Hn lifir smdrum sem hn veiir flugi ea hlaupum, er iin, stifandi og
flgrandi leit sinni a ti.
Maruerlan hefur sigra hjrtu slendinga fyrir lngu ef marka mljabrot Gufinnu Jnsdttur fr Hmrum (1899-1946).
Mruerla
Sendir drottins mir, Mar,
mildar gjafir himni snum fr.
Flaug r hennar hendi vorsins perla,
heilg dfa, ltil maruerla.
Ltt flugi, kvik og fjaurfn
flgur hn um auan geim til n.
veggnum num vill hn hreiur ba,
varnarlaus na miskunn tra.
Dvel svarta hfan henni fer,
hneigir kolli kaft fyrir r.
Str r veurbru, bleiku sefi
ber hn eins og friargrein nefi.
Srhvert vor um varpa og bjarhl
vappar sngvin erla grum kjl,
flgrar eins og bn um geiminn bla,
bn fyrir hinum varnarlausa sma.
Um keppnina Fugl rsins
Markmii me keppninni er a draga fram og kynna nokkrar fuglategundir sem finnast hr landi, fjalla um stofnstrir, bsvi, fuval og verndarstu. Me essu vill Fuglaverndleggja sitt af mrkum til a efla frslu, samtal og umfjllun um stu fuglastofna og ummikilvgi fugla lfrkinu.
hpi eirra 20 tegunda sem tku tt etta ri og lesa m um www.fuglarsins.is erueftirfarandi tegundir srstakar deilitegundir, sem ir a r eru einskonar stabundinfjlskylda sem verpur a strstu ea llu leiti hr landi og hefur ra me sr tlitfrbrugi rum stofnum, en eir eru: aunutittlingur, hrossagaukur, jarakan, lurll,msarrindill, rjpa og skgarrstur.
eru nokkrar tegundir af essum tuttugu vlista hr landi samkvmt Nttrufristofnunslands: Lundi er brri httu, kjinn er httu, himbrimi, hrafn, kra, sla og toppskarfur nokkurrihttu og a lokum eru rjpa og silfurmfur yfirvofandi httu.
Fuglavernd skar slendingum til hamingju me Maruerluna, Fugl rsins 2022!

  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744