Marika Alavere hltur Menningarverlaun ingeyjarsveitarAlmennt - - Lestrar 110
Menningarverlaun ingeyjarsveitar 2024 voru afhent Fjlskylduht ingeyjarsveitar tilefni af 80 ra afmli lveldisins ann 17. jn Laugum.
Fr essu segir heimasu ingeyjarsveitar en verlaunin voru fyrst veitt nsameinuu sveitarflagi ri 2023 og var fyrsti handhafi eirra Rsa Emila Sigurjnsdttir.
Menningarverlaun ingeyjarsveitar eru veitt rlega eim einstaklingum, hpi ea flagasamtkum, sem ykir standa sig afburavel a efla menningarstarf sveitarflaginu. Auglst var eftir tilnefningum til verlaunanna og brust ellefu tilnefningar r. a var v r vndu a ra fyrir rtta-, tmstunda- og menningarnefnd sveitarflagsins, enda eir sem tilnefndir voru, a mati nefndarinnar, allir vel ess verugir a hljta verlaunin. a a vera tilnefndur er mikill heiur og snnun ess a a sem vikomandi einstaklingar eru a fst vi skiptir ara mli.
Marika Alavere er handhafi menningarverlauna ingeyjarsveitar ri 2024.
tilnefningu Mariku segir meal annars; Marika er ein margra tnlistarkennara af erlendum uppruna , sem starfa hafa samflagi okkar gegnum tina. Sum hafa stoppa stutt, en nnur lengst eins og hn og skoti hr rtum. Marika hefur rum saman lagt sitt af mrkum til tnlistarkennslu, tnlistarflutnings og asto vi krstjrn. annig hefur hn lagt inn mikilvga vaxtarsprota meal ungmenna og tt sinn tt menningarlfi sveitarflagsins og var.
Tilnefning Mariku er sett fram sem akkltisvottur til hennar, sem fulltra eirra erlendu tnlistarkennara, er lagt hafa miki af mrkum til ingeysks tnlistarlfs og eiga svo rkulegan tt v blmlega tnlistar- og menningarlfi, sem glatt hefur bi lund og ge ba samflags okkar gegnum tina.
Ragnheiur Jna sveitarstjri afhenti Mariku verlaunin sl og blu rttavellinum Laugum.
Va sveitum landsins leynist flk sem er snillingar snu fagi a mila tnlist til barna jafnt sem fullorinna. Vi ingeyingar hfum lngum haft a skipa frbru tnlistarflki og seinni rum hefur menntuu tnlistarflki samflaginu fjlga jafnt og tt, innlendu sem erlendu. a er mikil gfa fyrir hvert samflag a hafa a skipa flugu tnlistarflki.
Marika tskrifaist ri 1994, sem filukennari og filuleikari hljmsveit fr Heino Eller Music School of Tartu, framhaldsskla sem srhfi sig tnlist. Hn gekk san hskla Estonian Music Academy fjgur r, ea anga til hn flutti til slands, samt eiginmanni snum Jaan og litlum laumufarega sem leit dagsins ljs nokkrum mnuum sar. Upphafleg tlun eirra hjna var a a svala vintrar sinni me v a kenna hr norur undir heimskautsbaug tv r.
au Marika og Jaan strfuu sem tnlistarkennararar Strutjarnaskla, en fr haustinu 2010 hefur Marika veri deildarstjri tnlistardeildarinnar. au hjnin voru bi virkir tttakendur tnlistar- og menningarlfi Norlendinga, en Jaan lst sem kunnugt er langt um aldur fram ri 2020. Marika hefur veri melimur Sinfnuhljmsveitar Norurlands fr v hn flutti hinga og lk fyrstu tnleikum me hljmsveitinni rmum tveimur vikum eftir komuna til landsins.
Kra Marika. Tilnefning n er verskuldu og sett fram sem akkltisvottur fr bum samflagsins. rin tv sem tlair a vera slandi eru orin 25 og eim tma hefur lagt miki a mrkum til samflagsins okkar gu. ert verugur fulltri erra erlendu tnlistarkennara, sem flutt hafa til landsins og kynnt okkur framandi stefnur og strauma fr heimkynnum snum. Sporin sem i skilji eftir ykkur ingeysku menningarlfi eru djp og vst er a hrifa ykkar mun fram gta um komna t. Hafu kk fyrir allt. sagi Ragnheiur Jna vi tilefni.
Eftirtaldir voru einnig tilnefndir til Menningarverlauna ingeyjarsveitar 2024, tilvitnun stur og/ea rkstuning fylgir einnig me.
Leikdeild Eflingarfyrir mikilvgt samflagslegt menningarstarf gegnum tina.
Freyds Anna Arngrmsdttirfyrir eigingjarnt starf gu Leikdeildar Eflingar gegnum rin.
Ragnar og sds Seli;Eigendur Sel Htel Mvatn eiga sannarlega hrs skili fyrir a sem au skila til baka samflagi og au eru mikilvgir bakhjarlar fyrir menningar-, rtta- og ggerastarf sveitinni. Alltaf boin og bin a leggja sitt a mrkum. rlega standa au fyrir viburinum Vordgur, fyrir eldri borgara vs vegar a af landinu og eru dugleg vi a hvetja eldri borgara sveitarflaginu a taka tt. hafa au alltaf teki tt Vetrarht Mvatnssveit einhverri mynd.
Gufinna Sverrisdttirvar tilnefnd fyrir Persnulega safni ar sem komi er fyrir munum sem hafa sgu, ekki bara sgu fjlskyldunnar, heldur lka muni eftir alulistamenn sveitarinnar.
Karlakrinn Hreimurvar tilnefndur fyrir metnaarfullt menningarstarf; Hreimur hefur veri einn af mrgum hornsteinum menningarlfi sveitarinnar tnlist og rum viburum um ratuga skei, en krinn hefur starfa sliti san 1975. Melimir krsins eru llum aldri, r bi Norur og Suur- ingeyjarsslum og Akureyri.
Hreimsmenn hafa stai fyrir svoklluum Vorfgnui r hvert, viburi sem er vallt afar vel sttur og reynt hefur veri a fara tnleikafer suur rlega. ar sna eir hva ingeyingum br, me gri kynningu og sgum tnleikum. Kynna fyrir flki Suurlandi a a er lf ingeyjarsveit.
Sngflagi Slubt;Slubt hefur gegnum tina komi fram fjlmrgum menningarviburum, auk hefbundins krastarfs. a gera krflagar samt stjrnanda snum me bros vr, enda hefur a veri stefna krsins fr upphafi a setja ekkert upp fyrir slkar samkomur.
Sasta starfsr var srlega viburarkt hj Slubt, ar sem auk rlegra tnleika tk krinn tt Msk Mvatnssveit, sem er metnaarfull tnlistarht og var ar einu af aalhlutverkum htarinnar. Einnig sng krinn minningartnleikum um stslan fyrrum sngstjra krsins, Jaan Alavere, sem ekkja hans Marika Alavere st fyrir. ar var llu tjalda til og Slubt stru hlutverki.
Marika Alavere handhafi Menningarverlauna ingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiur Jna Ingimarsdttir sveitarstjri.