Málþing um áhrif hvalaskoðunar og uppbyggingu hafna

Málþing um áhrif hvalaskoðunar og uppbyggingu hafna verður haldið á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands á morgun.

Málþing um áhrif hvalaskoðunar og uppbyggingu hafna
Fréttatilkynning - - Lestrar 340

Málþing um áhrif hvalaskoðunar og uppbyggingu hafna verður haldið á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands á morgun.

Það verður í Hvalasafninu á Húsavík og hefst kl. 10:00 og stendur til 16:00.

Fundarstjóri er Gísli Ólafsson.Efnahagsleg áhrif hvalaskoðunar í Eyjafirði og á Húsavík Lilja B. Rögnvaldsdóttir

Whale Watching in Iceland 2015 and Beyond: Marketing and Branding an Evolving Product
Erich Hoyt

Introducing Whappy - The Whale Friendly App for Iceland Barbara Slee

Mikilvægi hvalaskoðunar fyrir rannsóknir Edda Elísabet Magnúsdóttir

Upplifunarhönnun og hafnarsamfélagið Hafsteinn Júlíusson og Karítas Sveinsdóttir frá HAF

Uppbygging hvalaskoðunar og atvinnuháttabreytingar Hörður Sigurbjarnarson

Hvalasafnið á Húsavík: Stefna og framtíðarsýn Jan Aksel Harder Klitgaard og Huld Hafliðadóttir

Hið stóra hjarta: Saga hvalaskoðunar á Íslandi Ásbjörn Björgvinsson

Umræður og lok málþingsins

Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar 



 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744