Magnađur sigur á Stjörnunni - Tap fyrir KA

Alveg hreint magnađur blakleikur fór fram í gćr í höllinni á Húsavík ţar sem Völsungsstúlkur mćttu liđi Stjörnunnar í Mizunodeildinni.

Magnađur sigur á Stjörnunni - Tap fyrir KA
Íţróttir - - Lestrar 421

Blakliđ Völsungs.
Blakliđ Völsungs.

Alveg hreint magnađur blakleikur fór fram í gćr í höllinni á Húsavík ţar sem Völsungsstúlkur mćttu liđi Stjörnunnar í Mizunodeildinni.

Leikurinn endađi 3-2 fyrir Völsung eftir um tveggja tíma rimmu.
 
Allar hrinurnar voru hnífjafnar og gríđarleg barátta í báđum liđum. Völsungar mćttu grimmar til leiks međ sterkar uppgjafir og voru jafnframt gríđarlega einbeittar bćđi í vörn og sókn sem skilađi sér í sigri í fyrstu 2 hrinunum.
 
Stjörnustúlkur bitu hressilega frá sér í nćstu tveimur hrinum og jöfnuđu leikinn í 2 -2 . Lokahrinan var ćsispennandi og endađi 15-11 fyrir Völsung viđ mikil fagnađalćti 130 stuđningsmanna í höllinni.
 
Ţessi leikur var frábćr skemmtun frá upphafi til enda og tilţrifin hjá báđum liđum í hćsta gćđaflokki í vörn og sókn. Ţađ er  greinilegt ađ hinn ítalski ţjálfari Völsunga Lorenzo Sciansio er ađ gera frábćra hluti međ Völsungsliđiđ sem hefur nú unniđ báđa heimaleiki sína í deildinni á nýju ári.
 
Á föstudag léku Völsungur gegn KA í Mizunodeild kvenna á Akureyri. Bćđi liđ fengu til sín erlenda leikmenn á dögunum. Caila Stapleton, bandarískur uppspilari gekk til liđs viđ KA og hin ítalska Michelle Traini fór til Völsungs.
 
 

KA stúlkur byrjuđu leikinn međ látum og komust í 7-0 og héldu forystunni til loka hrinunnar sem endađi 25-19. Heimastúlkur byrjuđu ađra hrinu einnig betur en Völsungur var aldrei langt undan og náđi ađ jafna nokkrum sinnum. Ţćr náđu ţó ekki ađ fara fram úr KA stúlkum fyrr en í lok hrinunnar 23-22 og kláruđu 26-24 og leikurinn ţar međ orđinn jafn. Mikiđ var af mistökum hjá báđum liđum undir lokinn en 8 síđustu stig hrinunnar komu öll vegna mistaka.

Ţriđja hrina ţróađist svipađ og sú fyrsta, en KA stúlkur byrjuđu betur og juku smám saman forskotiđ út hrinuna sem endađi 25-17. Völsungur komst yfir 1-0 í fjóđru hrinu og var ţađ í eina skiptiđ sem ţćr voru yfir í hrinunni. KA átti marga góđa kafla sem Völsungur náđi ekki ađ stoppa í hrinu sem endađi 25-20.

Stigahćstar í liđi KA voru Hulda Elma Eysteinsdóttir međ 17 stig og Unnur Árnadóttir međ 13. Sladjana Smiljanic car stigahćst hjá Völsungi međ 14 stig og nýliđinn Michelle Traini var međ 11.

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744