Magnađur sigur á Stjörnunni - Tap fyrir KAÍţróttir - - Lestrar 421
Alveg hreint magnađur blakleikur fór fram í gćr í höllinni á Húsavík ţar sem Völsungsstúlkur mćttu liđi Stjörnunnar í Mizunodeildinni.
KA stúlkur byrjuđu leikinn međ látum og komust í 7-0 og héldu forystunni til loka hrinunnar sem endađi 25-19. Heimastúlkur byrjuđu ađra hrinu einnig betur en Völsungur var aldrei langt undan og náđi ađ jafna nokkrum sinnum. Ţćr náđu ţó ekki ađ fara fram úr KA stúlkum fyrr en í lok hrinunnar 23-22 og kláruđu 26-24 og leikurinn ţar međ orđinn jafn. Mikiđ var af mistökum hjá báđum liđum undir lokinn en 8 síđustu stig hrinunnar komu öll vegna mistaka.
Ţriđja hrina ţróađist svipađ og sú fyrsta, en KA stúlkur byrjuđu betur og juku smám saman forskotiđ út hrinuna sem endađi 25-17. Völsungur komst yfir 1-0 í fjóđru hrinu og var ţađ í eina skiptiđ sem ţćr voru yfir í hrinunni. KA átti marga góđa kafla sem Völsungur náđi ekki ađ stoppa í hrinu sem endađi 25-20.
Stigahćstar í liđi KA voru Hulda Elma Eysteinsdóttir međ 17 stig og Unnur Árnadóttir međ 13. Sladjana Smiljanic car stigahćst hjá Völsungi međ 14 stig og nýliđinn Michelle Traini var međ 11.