Magnađur sigur á Stjörnunni - Tap fyrir KAÍţróttir - - Lestrar 488
Alveg hreint magnađur blakleikur fór fram í gćr í höllinni á Húsavík ţar sem Völsungsstúlkur mćttu liđi Stjörnunnar í Mizunodeildinni.
KA stúlkur byrjuđu leikinn međ látum og komust í 7-0 og héldu forystunni til loka hrinunnar sem endađi 25-19. Heimastúlkur byrjuđu ađra hrinu einnig betur en Völsungur var aldrei langt undan og náđi ađ jafna nokkrum sinnum. Ţćr náđu ţó ekki ađ fara fram úr KA stúlkum fyrr en í lok hrinunnar 23-22 og kláruđu 26-24 og leikurinn ţar međ orđinn jafn. Mikiđ var af mistökum hjá báđum liđum undir lokinn en 8 síđustu stig hrinunnar komu öll vegna mistaka.
Ţriđja hrina ţróađist svipađ og sú fyrsta, en KA stúlkur byrjuđu betur og juku smám saman forskotiđ út hrinuna sem endađi 25-17. Völsungur komst yfir 1-0 í fjóđru hrinu og var ţađ í eina skiptiđ sem ţćr voru yfir í hrinunni. KA átti marga góđa kafla sem Völsungur náđi ekki ađ stoppa í hrinu sem endađi 25-20.
Stigahćstar í liđi KA voru Hulda Elma Eysteinsdóttir međ 17 stig og Unnur Árnadóttir međ 13. Sladjana Smiljanic car stigahćst hjá Völsungi međ 14 stig og nýliđinn Michelle Traini var međ 11.

































































640.is á Facebook