Mćrudagar 2025 – Allur bćrinn međ!Fréttatilkynning - - Lestrar 94
Litríkasta og skemmtilegasta bćjarhátíđ landsins er ađ bresta á! Mćrudagar 2025 fara fram núna um helgina, 25.–27. júlí og viđ hvetjum alla bćjarbúa til ađ mćta, skreyta sig, taka ţátt og gera hátíđina ađ ţví sem hún á ađ vera – samverustund, gleđi og líf í bćnum okkar.
Viđ viljum líka minna á ađ öllum gestum nćr og fjćr er bođiđ hjartanlega velkomin ţví Mćrudagar eru ekki bara fyrir Húsvíkinga heldur alla sem vilja njóta saman góđrar stemningar viđ sjóinn.
Taktu ţátt og upplifđu hápunktana – FRÍIR viđburđir fyrir alla!
Dagskráin er fjölbreytt og hlađin gleđi međ fjölda frírra viđburđa fyrir alla aldurshópa í bland viđ ađra viđburđi ţar sem kostnađur er hóflegur.
Sérstaka athygli vekja tveir glćsilegir hápunktar hátíđarinnar, sem eru bćđi gjaldfrjálsir og opin öllum:
Barnafjör á Bryggjunni – laugardag kl. 15:00–16:15
Leikur, dans, tónlist og gleđi međ ţátttöku barna og fjölskyldna, í bođi Landsbankans, Landsvirkjunar, GeoSea, Víkurrar og Sjóvár.
Mćrudagstónleikarnir á laugardagskvöldi kl. 20:00–00:00
Stórtónleikar á Bryggjunni međ Elvari og Guđna Braga, Johnny King, St. Pete, ISSI og lokaatriđi međ Fćriđbandinu ásamt Stebba Hilmars og Helgu Möller. Ţetta verđur kvöld sem enginn má missa af – undir berum himni og viđ hafiđ!
Dagskráin byrjar föstudaginn 25. júlí
Hátíđin hefst međ skrúđgöngu kl. 18:30 frá Völsungsvelli niđur á Hafnarstétt og setningu hátíđarinnar kl. 19:00, ţar sem sveitarstjóri Húsavíkur, Katrín Sigurjónsdóttir, heldur ávarp. Ţá verđa einnig veitt umhverfisverđlaun Norđurburđings og tónlistaratriđi frá Einari Óla og Johnny King sjá til ţess ađ stemningin verđi til fyrirmyndar.
Frođurennibraut – laugardag kl. 13:00–13:30 viđ sundlaugina
Skemmtilegt, spriklandi frođufjör fyrir börn (og hressa fullorđna!) í bođi Slökkviliđs Húsavíkur. Frítt og frábćrt!
Mćruhlaup – sunnudag kl. 15:00–16:00
Krakkahlaup um bćinn í leit ađ litríku mćrunum, ţar sem ţátttakendur fá verđlaun og glađning. Frítt og opiđ öllum!
Fleira ađ sjá og upplifa
Dagskráin er ţéttskipuđ og í bland viđ fríar fjölskyldustundir eru einnig tónleikar á veitingastöđum, bílasýningar, sundlaugapartý, spádómar, hundaganga, leiklistarviđburđir og margt fleira.
Hátíđin hefst međ skrúđgöngu og setningu á föstudegi og lýkur međ hlýju brosi og samveru á sunnudag.
Ţađ skiptir öllu máli ađ bćjarbúar taki ţátt og fylli bćinn af lífi, hlátri og litum. Mćtum í gönguna, syngjum međ á Bryggjunni, rennum okkur í frođunni og finnum mćrunar saman!
Viđ sköpum Mćrudaga saman og allir eru velkomnir međ – ţar sem bćjarandinn og gleđin ráđa ríkjum viđ sjóinn!
Hvetjum alla gesti til ađ merkja okkur á samfélagsmiđlum #Mćrudagar - @maerudagarhusavik