Mæðgin klúbbmeistarar

Mæðginin Jóhanna Guðjónsdóttir og Unnar Þór Axelsson urðu klúbbmeistarar GH um helgina.

Mæðgin klúbbmeistarar
Íþróttir - - Lestrar 555

Jóhanna Guðjónsdóttir og Unnar Þór Axelsson..
Jóhanna Guðjónsdóttir og Unnar Þór Axelsson..

Mæðginin Jóhanna Guðjónsdóttir og Unnar Þór Axelsson urðu klúbbmeistarar GH um helgina.

Meistaramót GH fór fram dagana 10-13 júlí í þokkalegu veðri og eftir því sem segir á heimasíðu GH gekk spilamennskan nokkuð vel.

Lesa meira hér


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744