16. júl
Mæðgin klúbbmeistararÍþróttir - - Lestrar 553
Mæðginin Jóhanna Guðjónsdóttir og Unnar Þór Axelsson urðu klúbbmeistarar GH um helgina.
Meistaramót GH fór fram dagana 10-13 júlí í þokkalegu veðri og eftir því sem segir á heimasíðu GH gekk spilamennskan nokkuð vel.