Lýsir yfir áhyggjum af hag eldri borgara í landinu

Á fjölmennum ađalfundi félags eldri borgara á Húsavík og nágrennis var samţkkt ályktun ţar sem lýst er verulegum áhyggjum yfir hag eldri borgara í landinu

Lýsir yfir áhyggjum af hag eldri borgara í landinu
Fréttatilkynning - - Lestrar 518

Á fjölmennum ađalfundi félags eldri borgara á Húsavík og nágrennis var samţkkt ályktun ţar sem lýst er verulegum áhyggjum yfir hag eldriborgara í landinu sem og ţeirri lítilsvirđingu sem ţeim er sýnd.

Ályktunin er svohljóđandi:

Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni lýsir yfir verulegum áhyggjum umhag eldri borgara í landinu. Og ţeirri lítilsvirđingu sem ţeim er sýnt.

Miđađ viđ ţćr forsendur sem koma fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir áriđ 2019 er um verulegar vanefndir ađ rćđa um ađ bćta kjör eldri borgara.

Greiđslur frá Tryggingastofnun, hafa ekki veriđ ađ fylgja launavísitölu undanfarin ár sem er skýlaust brot á 69 gr. Laga um almannatryggingar.

Miđađ viđ ţćr forsendur sem fram koma í fjárlagafrumvarpinu og birtast eldri borgurum er ljóst ađ kaupmáttur lífeyris frá TR mun halda áfram ađ dragast aftur úr, nćsta áriđ

Ađalfundur félags eldri borgara Húsavíkur og nágrennis mótmćlir harđlega ţeim miklu skerđingum sem viđgangast í almannatryggingakerfinu gagnvart lífeyri úr lífeyrissjóđum.

Félagiđ tekur heilshugar undir međ öđrum eldri borgarafélögum sem sent hafa frá sér ályktanir um málefni eldri borgara um óforskammađar vanefndir ríkisstjórnarinnar, á yfirlýsingum sínum um úrbćtur  á kjörum eldri borgara sem lifa viđ kjör langt undir fátćkrarmörkum og framfćrsluviđmiđum velferđarráđuneytisins.

Félagiđ skorar á stjórnvöld ađ leiđrétta ţćr skerđingar sem veriđ hafa og eru bođađar áfram.

 

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744