Lokun Naustagils vegna framkvæmda við fráveitu

Vegna framkvæmda við fráveitu á Hafnarstétt mun verktaki loka Naustagili á morgun, miðvikudaginn 23. apríl.

Lokun Naustagils vegna framkvæmda við fráveitu
Fréttatilkynning - - Lestrar 390

Vegna framkvæmda við fráveitu á Hafnarstétt mun verktaki loka Naustagili á morgun, miðvikudaginn 23. apríl. 

Hjáleið verður við Eimskip á meðan lokunin stendur yfir, auk þess sem Árgil verður opið fyrir umferð niður á höfn.

Við þökkum fyrir þolinmæðina á meðan á þessum framkvæmdum stendur.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744