Lokaúrdráttur í jólaleiknumAlmennt - - Lestrar 587
Á hádegi í dag, Aðfangadag, var dregið í síðasta sinni í Jólaleiknum á Húsavík þar sem fyrirtæki á Húsavík hafa lagt tilvinninga, jólapakka eða gjafabréf til heppinna þátttakenda sem versluðu fyrir kr. 1.500 eða meira og skiluðu kvittun í sérstaka jólakassa hjá verslunum.
Vinningar dagsins komu frá Garðarshólma, Esar, Lyfju, Sölku, Metró og Hvalaferðum-Gentle Giants.
Einnig var dregið um aðalvinning sem var Húsavíkurgjafabréf að verðmæti kr. 50.000-
Þá var dregið út lukkunúmer dreifibréfs sem dreift var í desember inná öll heimili á svæðinu.
Lukkunúmerið er 0024.
Vinningshafar eru:
* Sirra Harðar S:464-1624 - Garðarshólmi
* Hilda Rós Pálsdóttir S: 849-6535 - Esar
* Haukur Tryggva S: 694-2005 - Lyfja
* Hulda Jónasdóttir s: 849-8340 - Salka
* Jóna Birna Óskars s: 696-5693 - Metró
* Sigtryggur Garðarsson s: 845-2391 - Hvalaferðir-Gentle Giants
Aðalvinningurinn kom á nafn Berglindar Sigurðardóttur Ketilsbraut 21 Húsavík
Markþing þakkar þátttökuna og verslunum fyrir framtakið.
Gleðilega jólahátíð