17. sep
Lokahóf yngri flokka Völsungs fór fram í dagÍţróttir - - Lestrar 538
Lokahóf yngri flokka Völsungs í knattspyrnu fór fram í Íţrótta-höllinni í dag ţar sem knatt-spyrnusumariđ var gert upp.
Ţjálfarar hvers flokks fór yfir sumariđ og knattspyrnumenn í yngstu flokkunum fengu viđur-kenninarskjal međ ţökk fyrir ţáttökuna.
Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta leikmann hvers flokk sem og ţann sem sýndi mestar framfarir í eldri flokkunum.
Ađ ţví loknu var viđstöddum bođiđ upp á grillađar pylsur sem leikmenn meistaraflokka Völsungs grilluđu.
Hér koma nokkrar myndir úr höllinni og međ ţví ađ tvísmella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Ţađ voru fyrirliđar meistaraflokka Völsungs, Gunni Siggi og Harpa Ásgeirs, sem afhentu viđurkenningarnar í dag.
Strákarnir viđ grilliđ...
…og stelpurnar sáu um rest.
Hér má skođa fleiri myndir úr höllinni í dag.