03. nóv
Lögreglan varar við mikilli hálkuAlmennt - - Lestrar 126
Lögreglan á Norðurlandi sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem varað er við mikilli hálku og hvetur vegfarendur til þess að sýna aðgát.
,,Kæru norðlendingar !
Nú í morgunsárið eru varhugaverðar aðstæður í veðráttunni. Það rignir ofan á ísilagða vegi, götur og gangstíga um allt embættið, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Förum með gát og sýnum sérstaka aðgæslu bæði akandi og gangandi. Komum heil heim og megið þið eiga góða helgi.!"