Lögreglan varar viđ mikilli hálku

Lögreglan á Norđurlandi sendi frá sér tilkynningu í morgun ţar sem varađ er viđ mikilli hálku og hvetur vegfarendur til ţess ađ sýna ađgát.

Lögreglan varar viđ mikilli hálku
Almennt - - Lestrar 127

Lögreglan á Norđurlandi sendi frá sér tilkynningu í morgun ţar sem  varađ er  viđ mikilli hálku og  hvetur vegfarendur til ţess ađ sýna ađgát.

,,Kćru norđlendingar !

Nú í morgunsáriđ eru varhugaverđar ađstćđur í veđráttunni. Ţađ rignir ofan á ísilagđa vegi, götur og gangstíga um allt embćttiđ, bćđi í ţéttbýli og dreifbýli. Förum međ gát og sýnum sérstaka ađgćslu bćđi akandi og gangandi. Komum heil heim og megiđ ţiđ eiga góđa helgi.!"


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744