Lóðasamningur Norðurþings og PCC SR framlengdur til febrúarloka

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings í vikunni lá fyrir erindi frá PCC Seaview Residences ehf þar sem óskað var eftir að svæði E í

Séð yfir Holtahverfið.
Séð yfir Holtahverfið.

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings í vikunni lá fyrir erindi frá PCC Seaview Residences ehf þar sem óskað var eftir að svæði E í deiliskipulagi Holtahverfis verði áfram tekið frá vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar fyrirtækisins.

Óskað var eftir að fyrri lóðarráðstöfun frá því mars sl. verði framlengd um sex mánuði en skipulags- og umhverfisnefnd lagði til við sveitarstjórn að fyrri samningur við PCC Seaview Residences um svæði E í Holtahverfi verði framlengdur til loka febrúar 2017. (norduthing.is)

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744