Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinumAlmennt - - Lestrar 385
Ljótu hálfvitarnir héldu tvenna tónleika á Grćna hattinum um helgina og ađ venju var mikiđ fjör.
Ţetta voru fyrstu „venjulegu“ tónleikar sveitarinnar norđan heiđa eftir ađ platan „Hrísey“ kom út og hljómuđu lög af henni í bland viđ eldri smelli og hefđbundiđ galgop á hattinum.
Hálfvitarnir voru nokkuđ undirmannađir ţar sem Oddur Bjarni og Eggert áttu ekki heimangengt.
Gestasöngvari steig á sviđiđ í lokin og tók međ ţeim lagiđ en ţar var á ferđinni Magni Ásgeirsson.
Baldur Ragnarsson.
Ármann Guđmundsson.
Ţorgeir Tryggvason.
Snćbjörn Ragnarsson.
Guđmundur Svafarsson lét brotinn handlegg ekki aftra sér frá ţví ađ ađ koma fram.
Sćvar Sigurgeirsson og gestasöngvarinn Magni Ásgeirsson.
Arngrímur Arnarson.
Ljótu hálfvitarnir í góđum gír.