Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinum

Ljótu hálfvitarnir héldu tvenna tónleika á Grćna hattinum um helgina og ađ venju var mikiđ fjör.

Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinum
Almennt - - Lestrar 385

Fjör á Hálfvitatónleikum á Grćna hattinum.
Fjör á Hálfvitatónleikum á Grćna hattinum.

Ljótu hálfvitarnir héldu tvenna tónleika á Grćna hattinum um helgina og ađ venju var mikiđ fjör.

Ţetta voru fyrstu „venjulegu“ tónleikar sveitarinnar norđan heiđa eftir ađ platan „Hrísey“ kom út og hljómuđu lög af henni í bland viđ eldri smelli og hefđbundiđ galgop á hattinum.

Hálfvitarnir voru nokkuđ undirmannađir ţar sem Oddur Bjarni og Eggert áttu ekki heimangengt.

Gestasöngvari steig á sviđiđ í lokin og tók međ ţeim lagiđ en ţar var á ferđinni Magni Ásgeirsson.

Svafar Gestsson var á tónleikunum á föstudagskvöldinu vopnađur myndavélinni og tók međfylgjandi myndir. Hann sagđi ţetta hafa veriđ ţrusutónleika og mikil stemming á Grćna hattinum.

 

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Baldur Ragnarsson.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Ármann Guđmundsson.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Ţorgeir Tryggvason.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Snćbjörn Ragnarsson.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Guđmundur Svafarsson lét brotinn handlegg ekki aftra sér frá ţví ađ ađ koma fram.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Sćvar Sigurgeirsson og gestasöngvarinn Magni Ásgeirsson.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Arngrímur Arnarson.

Ljótu Halfvitarnir á Grćna Hattinum

Ljótu hálfvitarnir í góđum gír.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744