Ljósmyndasýning-Samfélagið í hnotskurn

Ljósmyndasýningin „Samfélagið í hnotskurn“ var opnuð á jarðhæð Safnahússins um sl. helgi.

Ljósmyndasýning-Samfélagið í hnotskurn
Almennt - - Lestrar 142

Nokkrar af myndum Egils á sýningunni.
Nokkrar af myndum Egils á sýningunni.

Ljósmyndasýningin „Samfélagið í hnotskurn“ var opnuð á jarðhæð Safnahúss-ins um sl. helgi.

Viðfangsefni hennar er fólk við störf í okkar nútíma fjölmenningarsamfélagi.

Er um að ræða samstarfsverkefni Framsýnar stéttarfélags og Egils Bjarnasonar ljósmyndara.

Fjölmenni var við opnun sýninginarinnar en opnunin var hluti af fjölmenningadegi þar sem fulltrúar níu þjóðlanda kynntu matarhefðir frá sínum heimalöndum.

Ljósmynd Hafþór

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn

By clicking on the images you can view them in higher resolution


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744