Ljósin tendruđ á jólatré HúsvíkingaAlmennt - - Lestrar 418
Ljósin voru tendruđ á jólatré Húsvíkinga síđdegis í dag ađ viđstöddu fjölmenni.
Um sannkallađ bćjarjólatré er ađ rćđa, en tréđ kemur úr skóglendi í bćjarlandinu og eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is er ţađ í fyrsta skipti sem bćrinn er sjálfbćr viđ ađ útvega sér jólatré.
Önnur jólatré á vegum sveitarfélagsins Norđurţings í ár koma einnig úr ţessum skógi.
Dagskráin er ljósin voru tendruđ var nokkuđ hefđbundin og í umsjá ungra knattspyrnuiđkenda Völsungs sem sungu líka nokkur jólalög viđ ţetta tćkifćri. Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings, ávarpađi ţá samkomuna og tendrađi síđan ljósin.
Séra Jón Ármann Gíslason á Skinnastađ flutti stutta hugvekju og konur úr Soroptimistafélaginu voru ađ venju á stađnum međ heitt kakó og piparkökur.
Ţá gerđu jólasveinar sér ferđ til byggđa í fyrra fallinu til ađ syngja međ bćjarbúum, ganga í kringum jólatréđ og fćra ungviđinu fagurrauđ jólaepli.
Jólatréđ í ár kemur úr skóglendi bćjarins og sitt sýnist hverjum um útlit ţess, ađ venju.
Séra Jón Ármann flutti hugvekju.
Jólasveinar komu til byggđa međ epli í pokum.
Stúfur.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.