Ljósin tendruđ á jólatré Húsvíkinga

Ljós­in voru tendruđ á jóla­tré Hús­vík­inga síđdeg­is í dag ađ viđstöddu fjölmenni.

Ljósin tendruđ á jólatré Húsvíkinga
Almennt - - Lestrar 416

Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.
Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.

Ljós­in voru tendruđ á jóla­tré Hús­vík­inga síđdeg­is í dag ađ viđstöddu fjölmenni.

Um sann­kallađ bćj­ar­jóla­tré er ađ rćđa, en tréđ kem­ur úr skóg­lendi í bćj­ar­land­inu og eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is er ţađ í fyrsta skipti sem bćr­inn er sjálf­bćr viđ ađ út­vega sér jóla­tré.

Önnur jóla­tré á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins Norđurţings í ár koma einnig úr ţess­um skógi.

Dag­skrá­in er ljós­in voru tendruđ var nokkuđ hefđbund­in og í um­sjá ungra knatt­spyrnuiđkenda Völsungs sem sungu líka nokk­ur jóla­lög viđ ţetta tćki­fćri. Kristján Ţór Magnús­son, sveit­ar­stjóri Norđurţings, ávarpađi ţá sam­kom­una og tendrađi síđan ljósin.

Séra Jón Ármann Gísla­son á Skinnastađ flutti stutta hug­vekju og kon­ur úr Soroptim­ista­fé­lag­inu voru ađ venju á stađnum međ heitt kakó og pip­ar­kök­ur.

Ţá gerđu jóla­svein­ar sér ferđ til byggđa í fyrra fallinu til ađ syngja međ bćj­ar­bú­um, ganga í kring­um jóla­tréđ og fćra ungviđinu fagurrauđ jólaepli.

Jólatréđ 2016

Jólatréđ í ár kemur úr skóglendi bćjarins og sitt sýnist hverjum um útlit ţess, ađ venju.

Jólatréđ 2016

Séra Jón Ármann flutti hugvekju.

Jólatréđ 2016

Jólasveinar komu til byggđa međ epli í pokum.

Jólatréđ 2016

Stúfur.

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatré 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatré 2016

Jólatré 2016

Jólatré 2016

Jólatré 2016

Jólatré 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Jólatréđ 2016

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744