Ljósin tendruđ á bćjarjólatrénu á Húsavík

Ljós verđa tendruđ á bćjarjólatrénu á Húsavík sunnudaginn 27. nóvember kl. 16.00.

Ljósin tendruđ á bćjarjólatrénu á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 658

Jólatréđ 2015.
Jólatréđ 2015.

Ljós verđa tendruđ á bćjarjólatrénu á Húsavík sunnudaginn 27. nóvember kl. 16.00. 

Jólatréđ er svo sannarlega bćjarjólatré ţar sem ţađ kemur úr skóglendi bćjarins og er ţađ í fyrsta skipti sem bćrinn er sjálfbćr í útvegun jólatrjáa, ađ sögn Smára J. Lúđvíkssonar, garđyrkjustjóra. Önnur jólatré á vegum sveitarfélagsins koma einnig úr ţessum skógi.

Dagskrá verđur međ hefđbundnum hćtti.

Stúlkur í 3. flokki Völsungs í knattspyrnu munu sjá um söng. Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings, mun ávarpa samkomuna og séra Sighvatur Karlsson ćtlar ađ flytja stutta hugvekju. Soroptimistakonur verđa á stađnum međ kakó og piparkökur. Og sterkar líkur eru á ađ sveinar ofan af fjöllum mćti á láglendiđ  og rífi upp stemmninguna.

Ţađ eru iđkendur úr 3. flokki Völsungs í fótbolta sem sjá um hátíđina í ár.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744