Lilja ráđin í starf skólastjóra Ţingeyjarskóla

Lilja Friđriksdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu skólastjóra Ţingeyjarskóla nćsta skólaár međan Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri er í námsleyfi. Lilja hefur

Lilja Friđriksdóttir.
Lilja Friđriksdóttir.

Lilja Friđriksdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu skólastjóra Ţingeyjarskóla nćsta skólaár međan Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri er í námsleyfi. Lilja hefur störf 1. ágúst nk.

Lilja er grunnskólakennari ađ mennt og er ađ ljúka mastersprófi af menntavísindasviđi nú í vor međ áherslu á stjórnun og forystu í lćrdómssamfélagi.

Hún hefur mikla reynslu af skólastarfi og kennslu barna og unglinga, var umsjónarkennari í Borgarhólsskóla 2005-2007, í Hrafnagilsskóla 2007-2016 og í Borgarhólsskóla 2016-2023.

Fram kemur í tilkynningu ađ stađa skólastjóra Ţingeyjarskóla hafi veriđ auglýst laus til umsóknar ţann 16. febrúar sl.

Sex umsóknir bárust um stöđuna.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744