Lilja Berglind forstöđumađur Ţekkingarnetsins

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur tekiđ viđ starfi forstöđumanns Ţekkingarnets Ţingeyinga.

Lilja Berglind forstöđumađur Ţekkingarnetsins
Almennt - - Lestrar 217

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir.
Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir.

Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir hefur tekiđ viđ starfi forstöđu-manns Ţekkingarnets Ţingeyinga.

Óli Halldórsson forstöđumađur Ţekkingarnetsins fór í námsleyfi frá störfum 15. ágúst sl. og stendur leyfiđ fram á nćsta ár. 

Lilja Berglind mun ţví sinna starfi forstöđumanns ţar til Óli kemur aftur til starfa.

Lilja Berglind hefur starfađ um árabil hjá Ţekkingarnetinu, m.a. viđ rannsóknir og stjórnunarstörf og hefur veriđ stađgengill forstöđumanns undanfarin ár.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744