LH frumsýndi Dýrin í Hálsaskógi

Leikfélag Húsavíkur frumsýndi í gćr Dýrin í Hálsaskógi eftir Torbjörn Egner í Samkomuhúsinu.

LH frumsýndi Dýrin í Hálsaskógi
Almennt - - Lestrar 363

Mikki refur ásćlist hér piparkökurnar.
Mikki refur ásćlist hér piparkökurnar.

Leikfélag Húsavíkur frumsýndi í gćr Dýrin í Hálsaskógi eftir Torbjörn Egner í Samkomuhúsinu.

Leikritiđ er sígilt og fjallar um baráttu dýranna í skóginum og löngun ţeirra til ađ vera vinir og lifa saman í sátt og samlyndi

Leikstjóri er Jenný Lára Arnórsdóttir. Tónlistarstjóri er Sigurđur Illugason og skipar hann hljómsveitina ásamt Kristjáni Halldórssyni og Adrienne Davis.

Ćfingar hafa stađiđ yfir undanfarnar vikur og ađ sögn Auđar Jónasdóttur formanns LH er búiđ ađ vera mikiđ lif og fjör hjá hópnum sem blandađur er af ungum og óreyndum leikurum og reynsluboltum LH.

20 leikarar koma fram í sýningunni og međ hlutverk Mikka refs fer Jón Ásţór Sigurđsson og Ófeigur Óskar Stefánsson fer međ hlutverk Lilla klifurmúsar.

Međ önnur helstu hlutverk fara Unnur Erlingsdóttir sem leikur Hérastubb bakara, Kristný Ósk Geirsdóttir leikur bakaradrenginn , Kolbrún Ada Gunnarsdóttir leikur Bangsamömmu, Kristján Önundarson er Bangsapabbi og Friđrik Marinó Ragnarsson er Marteinn skógarmús.

Sýningin er fjörug og skemmtileg og ţá er sviđiđ, sem hannađ er af Sveinbirni Magnússyni, snilldin ein.

Hér koma nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók á ćfingu skömmu fyrir frumsýningu og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeimog skođa í stćrri upplausn.

Dýrin í Hálsaskógi

Mikki refur.

Dýrin í Hálsaskógi

Lilli klifurmús.

Dýrin í Hálsaskógi

Hérastubbur bakari ađ kenna bakaradrengnum ađ baka piparkökur.

Dýrin í Hálsaskógi

Ţegar piparkökur bakast.

Dýrin í Hálsaskógi

Bangsamamma, Hérastubbur bakari og bakaradrengurinn.

Dýrin í Hálsaskógi

Mikki refur í ţann mund ađ smakka piparköku.

Dýrin í Hálsaskógi

Marteinn skógarmús og amma hans.

Dýrin í Hálsaskógi

Bangsapabbi og Bangsamamma.

Dýrin í Hálsaskógi

Bangsamamma ađ bađa eitt bangsabarniđ.

Dýrin í Hálsaskógi

Marteinn skógarmús og Lilli klifurmús.

Dýrin í Hálsaskógi

Marteinn skógarmús og Lilli klifurmús í heimsókn hjá bangsafjölskyldunni.

Dýrin í Hálsaskógi

Sungiđ undir stóra trénu.

Dýrin í Hálsaskógi

 Öll dýrin í skóginum eiga ađ vera vinir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744